Shamanic-Return To Wholeness – Soul Retrieval Workshop í lok Júní!

FBAd#2Iceland

Kæru vinir.

Það er mér einstök ánægja að kynna magnað Shamanískt helgarnámskeið sem verður helgina 30 júní – 1 júlí (auk fös kvölds 29 júní).  Þetta sama námskeið var haldið í lok sept á síðasta ári og tókst svo frábærlega að það var ákveðið að halda það aftur.  Það heitir Return To Wholeness- Soul Retrieval Workshop og er leitt af frábærum kennara af indjánaættum frá Californíu, sem heitir Patricia White Buffalo.  Shamanismi er aldagömul jarðtengd andleg leið, upprunnin hjá frumbyggjum í Ameríku og víðar, þar sem heilandi jafnvægi er fundið milli himins og jarðar.  Í veröld Shamanisma er allt andi: himinn, jörð, náttúruöflin, dýr og allt sem í þessum heimi er.  Hver þáttur hefur sína eigin orku og heilunarmátt og leitast er við að efla tengsl náttúrunnar, hins jarðneska og hins andlega, himneska,  innra sem ytra.

  Ég og Björg Einars meðferðaraðili fórum á þetta námskeið haustið 2013 í London og okkur fannst það svo stórkostlegt að við ákváðum að biðja Patriciu að koma með það til Íslands.  Okkur langaði svo að leyfa öðrum á Íslandi að upplifa þessa mögnuðu helgi.  Ég hef sjaldan verið jafn kraftmikil, sterk, jarðtengd og glöð eftir nokkuð annað helgarnámskeið!

Þetta námskeið var síðan haldið hér á landi í september síðastliðnum og tókst stórkostlega.  Var mögnuð og heilandi upplifun fyrir þáttakendur sem og okkur sem að stóðum.  Vegna þess hversu vel tókst og út frá innri leiðsögn hjá Patriciu um mikilvægi þessarar vinnu hér á Íslandi þá var ákveðið að halda annað námskeið á þessu ári og að fara af stað með hennar heilunarskóla-prógram hér á landi árið 2019. (sjá nánari upplýsingar um það hér.)  (Einnig má sjá upplýsingar um það hér að neðan á ensku)

Það er einnig ákveðið að Patricia ætlar að koma  með sjálfsheilunar/heilunarskóla-prógram sitt hingað til Íslands í jan 2019 sem samanstendur af 5 daga kennslulotum, þrisvar yfir árið í 3 ár.  Stórkostlegt prógram sem hún hefur starfrækt í Californiu og Frakklandi undanfarin ár.  Alveg ótrúlegt tækifæri að fá það hingað til lands. Nánari upplýsingar um það eru á vefsíðu Patriciu hér. Helgarnámskeiðið í lok júní er verðugt til að kynna sér um hvað þessi sjálfheilunar/heilunarskóli snýst.

Patricia White Buffalo kenndi við Barböru Brennan School of Healing í 13 ár og rekur núna 3 ára Shaman heilunarskóla bæði í Evrópu og USA (auk Íslands árið 2019!).  Einnig heldur hún námskeið um allan heim.  Hún hefur einstaklega mikla reynslu til að miðla af og er frábær kennari, eins og sjá má af á vefsíðu hennar hér:  http://beheavenonearth.com/about-patricia/

Hér fyrir neðan má líka sjá kynningu á ensku um hvað námskeiðið og tónheilunarkvöldið í júní snýst og fyrir neðan það stutta kynningu á prógraminu sem kemur 2019. 

Auk Patriciu koma 2 aðstoðarkennarar sem verða henni og ykkur til halds og trausts, þannig allir fá mjög mikla athygli og aðstoð á ferðalagi helgarinnar.  Ég mun líka vera aðstoðarkennari á námskeiðinu en ég er útskrifaður kennari frá Barböru Brennan School of Healing og er eins og stendur að kenna þar á fjórða ári í USA auk þess að starfa sem meðferðaraðili í Rósinni í Reykjavík.

Námskeiðið verður haldið í Kríunesi og er innifalinn hádegismatur báða daganaAuk þess er innifalið Shamanískt tónheilunar kvöld (Shamanic Sound Healing Event) sem verður fös kvöldið 29 júní kl 20 og er það hluti af námskeiðinu. (Sjáið athugasemd hér að neðan ef þið viljið skrá ykkur á þetta kvöld eingöngu)

Námskeiðið kostar 38.000 kr með öllu inniföldu.

Lengd námskeiðs er: Fös 29 júní frá 20.00-22.00, lau 30 júní frá 10-17.30 og sun 1 júlí frá 10-17.30.

Mér finnst þetta stórkostlega spennandi tækifæri og hvet þá sem hafa áhuga að skrá sig sem allra fyrst. 

Sendið mér tölvupóst á johanna@heilunjohannajonas.is ef þið viljið skrá ykkur.  Greiðsla fer fram við skráningu á vefsíðu Patriciu og mun ég senda ykkur upplýsingar um það við skráningu. (Það er sjálfsagt líka að skrá sig og biðja um frest á greiðslu ef það er betra fyrir viðkomandi)

Ég hef trú á því að þetta verði stórkostleg helgi í fallegu umhverfi með frábæru fólki :)!!  Ég hlakka svo til að deila henni með ykkur sem verðið þarna!

AHUGIÐ!  Það er líka hægt að skrá sig á föstudagskvöldið eingöngu, Shamaníska tónheilunar kvöldið sem verður haldið í Jógasetrinu, Skipholti 50c.  Það kostar eitt og sér 2000kr.  Látið mig vita með tölvupósti ef þið viljið skrá ykkur á það eingöngu.  Skráningargjald fyrir það greiðist einnig við skráningu.

Ljós og kærleikur

Jóhanna

Lýsing á námskeiðinu:  This Shamanic workshop is designed for those who are interested in experiencing personal transformation and healing through Shamanism. It is also designed for practitioners who want to learn to perform Shamanic techniques in their professional practice. You will learn: How to enter the Shamanic world through guided journeys, trance dance & Shamanic sound healing, Shamanic techniques such as performing & receiving a Soul Retrieval, which is the act of reclaiming lost parts of the soul that may have occurred due to traumas, accidents, illness, abuse, surgery or addiction. Patricia will also perform a group Soul Retrieval. This workshop is suited for professional studies and Personal growth.

Lýsing fyrir Tónheilunar kvöldið:

Patricia White Buffalo will invite you to discover the world of Shamanism, a marvelous Earth-Spirituality held and honored by our ancient indigenous ancestors. Patricia will help you ground, expand energetically and take you into a journey to discover the Shamanic Realm where everything is spirit: sky, earth, directions, elements, minerals, animals, each of them with their specific energy and medicine. No substance needed, of course, for this magic adventure, only Trance Dance bathed within the vibrations of chanting, drumming, fluting, rattling like the natives of the first nations used to practice. Welcome to the Journey!

STUTT KYNNING Á ENSKU Á PRÓGRAMINU SEM BYRJAR 2019

*If you sign-up for workshop in June we are offering $100 refund for tuition for the, Walking The Shaman’s Path ICELAND Program
~WALKING THE SHAMAN’S PATH ~ Reykjavik, Iceland, January 30 to February 3, 2019~
    You are INVITED TO APPLY
I am very excited to introduce our Shamanic Personal Transformational  & Training Program „WALKING THE SHAMAN’S PATH“!
A unique, extensive program that includes all the basic teachings of the shamanic practice, but more importantly,
A POWERFUL TRANSFORMATIONAL LIFE HEALING EXPERIENCE!
We are now accepting applications for our upcoming program in Reykijavik, Iceland. You are welcome
to sign-up for the first class January 30th to February 3rd to experience the program with no obligation
to continue the course.  
 
I am offering a free 50 minute session to those interested in the Program, to experience my work
and answer any questions or concerns you may have. Please email me at pwb@cruzio.com if you are interested in setting
up a session or would like an application.
 
GRADUATE TESTIMONY
„Patricia White Buffalo’s Walking the Shaman’s Path Program has been deeply transformative and healing on a personal level as well
as exceptionally good training for aspiring Shamanic practitioners.  As I walked the medicine wheel, I reclaimed aspects of my soul
and healed the wounds of lifetimes past and present. Amazing!  I cannot recommend this program emphatically enough.“
                                                                                              ~Juli Gumbiner, Program Graduate, Boulder Creek, CA~
mad PWB
This Program can also be taken solely for personal healing & self-transformation, while utilizing the Shamanic Training
in your existing profession. In training to be present for another you learn to be more present for yourself, humanity
and the planet.
Please join us on this transformational Journey!
 
With many blessing, Patricia White Buffalo

<3 <3 <3

Soul Retrieval pic 4

*
*