BRENNAN HEILUN, JÓHANNA JÓNAS

Leita
Hoppa yfir í efni
  • Forsíða
  • Brennan heilun
    • Nánar um Brennan heilun
    • Hvað er „orkusvið“?
  • Heildræn samtalsmeðferð
  • Meðmæli
  • Um mig
    • Námið í BBSH
    • Góðar bækur
  • Hafa samband
    • Staðsetning
  • VERÐSKRÁ
  • Tilvitnanir
Fróðleikur

Viðtal á RÚV

Myndband apríl 28, 2014 Johanna Jonas

 Hér að neðan er nýlegt viðtal sem var tekið við mig í síðdegisútvarpinu á RÚV um Brennan heilun.  Er aðeins um 8 mínútur.

Njótið vel :)!

Fróðleikur

Leiðarkerfi færslna

Fyrri færslaJákvæð sálfræðiNæsta færslaAlþjóðlegur Brennan heilunardagur

MEÐMÆLI

„Ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að örlögin leiddu mig til fundar við Jóhönnu. Tímarnir hjá henni hafa verið alveg ómetanleg hjálp þegar ég var að ganga í gegnum erfiða tíma í mínu lífi. Jóhanna er einstaklega styðjandi og næm í að finna réttu leiðina til lausnar. Opnaði alveg huga minn inn í nýjar víddir, sem hefur síðan haft alveg einstaklega góð áhrif bæði andlega og líkamlega, aukið sjálfsöryggi, bjartsýni og vellíðan. Óska þess að aðrir fái sama tækifæri og ég til að auka gæðin í sínu lífi.“ Sigurður Erlingsson ráðgjafi, velgengni.is

„Ég leitaði til Jóhönnu eftir að hafa greinst með brjósklos í hálsi. Ég var með mikla verki og átti erfitt með svefn en í meðferðinni hjá Jóhönnu náði ég að slaka algjörlega á og ég fann strax mikinn mun á mér eftir fyrsta skiptið. Í mínum huga er enginn vafi á að meðferðinn hjálpaði mikið við að ná fullum bata.“ Rósa Ólafsdóttir, sérfræðingur á Jarðvísindastofnun Háskólans

Brennan Heilun í Reykjavík

  • Íslenska
BÓKA TÍMA

Tilvitnun:

„Öll veikindi, sálræn eða líkamleg senda þig í leiðangur sjálfskönnunar og uppgötvana sem munu með öllu umbylta lífi þínu.”

Barbara Brennan
Hendur Ljóssins

Like us on Facebook

Drifið áfram af WordPress